Verkfæri sem auka á VERKVIT

Nordica ráðgjöf vinnur að því að bæta verkvit viðskiptavina sinnar. Verkvit er í okkar huga það sem fær fólk til að gaumgæfa aðstæður með rökvísi og skynsemi að leiðarljósi. Hér kennir margra grasa, allt frá aðferðum sem skerpa rökvísi og ályktunarhæfni til tæknilegra aðferða til ákvarðanatöku.

HRÁFDAGS aðferðin
Eitt einfaldasta

Fyrirlestrar:

Philosophy for Better Management (PBM).
Theology for Better Management (TBM).
The Soctratesian Method for Management (SMM).

ICBGURU

Kennsluvefurinn ICBGURU var þróaður með það að markmiði að auðvelda áhugasömu fólki að undirbúa sig fyrir D-vottun í verkefnastjórnun á vegum International Project Management Association (IPMA)(IPMA certification Level D). IPMA vottun hefur á undanförnum árum náð gríðarlegri útbreiðslu á heimsvísu. D-vottun er fyrsta skrefið í þá átt að fá alþjóðlega viðurkenningu á einstaklingsþekkingu í faglegri verkefnastjórnun.

Námsvefurinn á vefnum byggir á hæfnisviðmiðium IPMA (IPMA Competence Baseline) og inniheldur 46 stutta fyrirlestra sem fjalla um hvert og eitt hæfnisviðmið ICB 3.0. Jafnframt er á námsvefnum ítarlegt safn krossaspurninga sem gefur notendum tækifæri til að prófa þekkingu sína. Fyrirlestrarnir á ICBGURU eru fluttir af dr Helgi Þór Ingasyni and dr Hauki Inga Jónassyni. ICBGURU var þróað í samstarfi við nemendur þeirra í Master of Project Management (MPM) námi við Háskólann í Reykjavík árið 2014.

Meira