Hlutverk okkar er skýrt: Að opna huga fólks með skapandi aðferðum. Við grandskoðum allar hliðar þeirra verkefna sem við tökum að okkur og hvetjum til ábyrgra og sjálfbærra aðgerða sem miða að því samkeppnis forskoti og tryggja raunárangur til framtíðar.