NÁMSKEIÐ

Grunnurinn að stofnun Nordica ráðgjafar var fróðleiksþrosti stofnendanna og löngun þeirra til að miðla þekkingu til annarra. Þessi forvitni og metnaður hefur leitt til þess að innan Nordica ráðgjöf er orðið til mikið úrval fyrirlestra, námskeiða, þjálfunar, og námsbrauta af ýmsu tagi. Öll námskeið okkar byggja á mikilli reynslu, viðurkenndri þekkingu og gagnreyndum aðferðum.

Á námskeiðum Nordica ráðgjafar er leiðbeint með raundæmum og oft fengist við raunhæf verkefni úr starfsemi viðskiptavina. Aðkoma Nordica getur til dæmis falist í almennum námskeiðum/vinnustofum fyrir allt starfsfólk skipulagsheildar eða sérhæfðum vinnustofum með með minni hópum starfsmanna. Það sem okkur þykir alveg sérstaklega áhugavert er að skipuleggja og stýra sérhæfðum stjórnendanámskeiðum/vinnustofum með fólki með mikla faglega ábyrgð og mikinn metnað. Námskeið/vinnustofur af þessu tagi höldum við oft með sérfræðingateymum, stjórnum fyrirtækja, félaga og stofnana.

SÉRSNIÐIN NÁMSKEIÐ

Nordica ráðgjöf býður viðskiptavinum sínum upp á sérhæfð námskeið, þjálfun og menntun sem við sérsníðum þörfum hvers og eins. Þessi námskeið höfða til einstaklinga, teyma og fyrirtækja sem vilja efla þekkingu sína, hæfni og færni, bæði á sviði leiðtoga- og stjórnunarfræða og á sviði skipulags og rekstrar. Öll námskeið okkar byggja á mikilli reynslu, viðurkenndri þekkingu og gagnreyndum aðferðum.

FORSNIÐIN NÁMSKEIÐ

Nordica ráðgjöf býður viðskiptavinum sínum upp á úrval forsniðinna námskeiða, vinnustofa auk þjálfunar og menntunar. Þessi námskeið byggja oft á einstökum þáttum einhvers af því sem við kennum í námslínunum Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL), Samingatækni og afburðarstjórnun (SOGA) og Master of Project Management (MPM) náminu á Íslandi. Forsniðin námskeið okkar hafa margsannað ágæti sitt. Þau höfða sterk til einstaklinga, teyma og fyrirtækja sem vilja efla þekkingu sína, hæfni og færni, bæði á sviði leiðtoga- og stjórnunarfræða og sviði skipulags og rekstrar.

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í LEIÐTOGAFÆRNI og PERSÓNULEGUM ÞROSKA. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Leikandi leiðtogafærni I
  • Leikandi leiðtogafærni II
  • Þroskakostir þínir I
  • Þroskakostir þínir II
  • Fagleg þróun þín I
  • Fagleg þróun þín II
  • Persónuleg stefnumörkun I
  • Persónuleg stefnumörkun II
  • Hugrænar leiðtogatækni I
  • Hugrænar leiðtogatækni II
  • Jákvæð leiðtogatækni I
  • Jákvæð leiðtogatækni II

  • Persónuleiki I
  • Persónuleiki II
  • Þú ert það sem þú gerir I
  • Þú ert það sem þú gerir II
  • Sálgreining I
  • Sálgreining II
  • Skapandi hugsun I
  • Skapandi hugsun II
  • Gagnrýnin hugsun I
  • Gagnrýnin hugsun II
  • Gagnsæ leiðtogafærni I
  • Gagnsæ leiðtogafærni II

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í SAMSKIPTAFÆRNI og STJÓRNUN HÓPA. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Áhrifarík samskipti I
  • Áhrifarík samskipti II
  • Skilvirk viðtalstækni I
  • Skilvirk viðtalstækni II
  • Samskiptahópar I
  • Samskiptahópar II
  • Teymisstjórnun I
  • Teymisstjórnun II
  • Alþjóðleg samskipti I
  • Alþjóðleg samskipti II
  • Alþjóðleg samskipti III
  • Áhrifavald I
  • Hvatning og umbun I
  • Hvatning og umbun II
  • Sálgæsla II
  • Samtalstæki I
  • Samtalstækni II

  • Fundarstjórnun I
  • Fundarstjórnun II
  • Rökvísi I
  • Rökvísi II
  • Tölvupóstar I
  • Tölvupóstar II
  • Röggsöm ræðumennska I
  • Röggsöm ræðumennska II
  • Sókratísk samræðulist I
  • Sókratísk samræðulist II
  • Viðtöl í fjölmiðlum I
  • Viðtöl í fjölmiðlum II
  • Stjórnun stórfunda I
  • Stjórnun stórfunda II
  • Rannsóknir á samskiptum I
  • Rannsóknir á samskiptum II

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í STEFNUMÓTUN og SÓKNARMIÐAÐRI STJÓRNUN. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Nýsköpun I
  • Nýsköpun II
  • Gerð viðskiptaáætlana I
  • Gerð viðskiptaáætlana II
  • Stöðugreiningar I
  • Stöðugreiningar II
  • Markaðsgreining I
  • Markaðsgreining II
  • Samkeppnisgreiningar I
  • Samkeppnisgreiningar II
  • Mótun sóknaráætlunar I
  • Mótun sóknaráætlunar II

  • Breytingastjórnun I
  • Breytingastjórnun II
  • Innleiðing stefnu I
  • Innleiðing stefnu II
  • Marksækið eftirlit I
  • Marksækið eftirlit II
  • Þjóðfundur I
  • Þjóðfundur II
  • Rannsóknir á sviði nýsköpunar
  • Rannsóknir á sviði stefnumótunar

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í VERKEFNASTJÓRNUN og SKIPULÖGÐUM VINNUBRÖGÐUM. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Verkefnamiðun I
  • Verkefnamiðun II
  • Verkefnastjórnun I
  • Verkefnastjórnun II
  • Verkefnastjórnun III
  • Áætlanagerð I
  • Áætlanagerð II
  • Stjórnun verkefnastofa I
  • Stjórnun verkefnastofa II
  • Stjórnun verkefnaskráa I
  • Stjórnun verkefnaskráa II
  • Stjórnun verkefnastofna I
  • Stjórnun verkefnastofna II

  • Árangursmat I
  • Árangursmat II
  • Verkefnamat I
  • Verkefnamat II
  • Stöðumat I
  • Stöðumat II
  • Árnangurslíkön I
  • Árangurslíkön II
  • Fýsileikagreining I
  • Fýsileikagreining II
  • Umbótastarf I
  • Umbótastarf II
  • Rannsóknir í verkefnastjórnun

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í SAMINGATÆKNI, DEILU– og ÁFALLASTJÓRNUN. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Samingatækni I
  • SamIngatækni II
  • Samingatækni III
  • Deilustjórnun I
  • Deilustjórnun II
  • Deilustjórnun III
  • Áfallastjórnun I
  • Áfallastjórnun II
  • Áfallastjórnun III
  • Geðshræringar I
  • Geðshræringar II
  • Flóknar viðræður I
  • Flóknar viðræður II

  • Gerð áfallaáætlana I
  • Gerð áfallaáætlana II
  • Stjórnun áfallaviðbragða I
  • Stjórnun áfallaviðbragða II
  • Félagastuðningur I
  • Félagastunðningur II
  • Meðhöndlun PTSD I
  • Meðhöndlun PTSD II
  • Rannsóknir í samingatækni I
  • Rannsóknir í samingatækni II

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í MARKSÆKNI, MARKÞJÁLFUN og PERSÓNULEGRI ÁRANGURSTJÓRNUN. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Markþjálfun I
  • Markþjálfun II
  • Stjórnendamarkþjálfun I
  • Stjórnendamarkþjálfun II
  • Markþjálfun hópa I
  • Markþjálfun hópa II
  • Persónulegur árangur I
  • Persónulegur árangur II
  • Persónulegur árangur III
  • Fjárhagslegur ábati I
  • Fjárhagslegur ábati II
  • Fjárhagslegur ábati III

  • Ráðgjafatækni I
  • Ráðgjafatækni II
  • Tímastjórnun I
  • Tímastjórnun II
  • Handleiðsla I
  • Handleiðsla II
  • Gullgerðarlist I
  • Gullgerðarlist II
  • Gullgerðarlist III
  • Gullgerðarlist IV
  • Rannsóknir í marksækni

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í GÆÐASTJÓRNUN og INNLEIÐINGU GÆÐAMENNINGAR. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Gæðastjórnun I
  • Gæðastjórnun II
  • Gæðavitund I
  • Gæðavitund II
  • Gæðastarf I
  • Gæðastarf II
  • Gæðastj.staðlar I (ISO 9001)
  • Gæðastj.staðlar II (ISO 14001 / OHSAS 18001)
  • EFQM I
  • EFQM II
  • Stjórnun upplýsinga I
  • Stjórnun upplýsinga II

  • Verklagsreglur I
  • Verklagsreglur II
  • Gæðahandbókin I
  • Gæðahandbókin II
  • Eftirfylgni gæðakerfa I
  • Eftirfylgni gæðakerfa II
  • Gæðaúttektir I
  • Gæðaúttektir II
  • Umbótastarf I
  • Umbótastarf II
  • Rannsóknir í gæðastjórnun

Við bjóðum upp á fyrirlestra (1-2 klst) / námskeið (4-8 klst) / vinnustofur (8-16 klst) sem fjalla með hagnýtum hætti um mikilvæga þætti í GÆÐASTJÓRNUN og INNLEIÐINGU GÆÐAMENNINGAR. Sú þekking, leikni og hæfni sem við miðlum nýtist jafnt einstaklingum, teymum, skipulagsheildum (félögum, fyrirtækjum, stofnunum) vítt og breitt á ólíkum sviðum samfélagsins. Eftirfarandi eru forsniðnir fyrirlestrar, námskeið og vinnustofur Nordica ráðgjafar; efnistök taka í öllum tilfellum mið af þörfum viðskiptavina og reynslu þátttakenda.

  • Afburðarárangur I
  • Afburðarárangur II
  • Mælikvarðar I
  • Mælikvarðar II
  • Afburðarstjórnun I
  • Afburðarstjórnun II
  • Hnignun I
  • Hnignun II

  • Stjórnunaraðferðir I
  • Stjórnunaraðferðir II
  • Innleiðing I
  • Innleiðing II
  • Rannsóknir í stjórnunarfræðum
  • Rannsóknir á afburðarstjórnun