RANNSÓKNIR

Samhliða því að vera rágjafar þá erum við prófessorar við Háskólann í Reykjavík þar sem við leiðum þróun MASTER OF PROJECT MANAGEMENT (MPM) nám skólans og kennum ýmis námskeið á sviði stjórnunar. Mikilvægur þáttur í starfi háskólaprófessorsins á okkar sérsviðum er að gefa út efni sem nýtist nemendum, athafnalífi og samfélagi. Í þessum útgáfum miðlum við bæði fræðum og rannsóknum til lesenda. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um hvað við höfum aðhafst í þessu efni.

Árið 2014 var þess farið á leit við Nordica ráðgjöf og aðstandendur MPM náms við Háskólann í Reykjavík að annast alþjóðlega rannsókn á afstöðu aðildarfélaga innan Alþjóðaverkefnastjórnunarsambandsins (IPMA – International Project Management Association) og að skrifa á grundvelli þeirrar rannsóknar starfs- og siðareglur IPMA eða IPMA Code of Ethics and Professional Conduct.

Nánari upplýsingar um rannsóknir okkar og kennslu má finna hér:
ATH: Linka vantar!
Haukur Ingi Jónasson HR SÍÐA RESEARCHGATE ACADEMIA
Helgi Þór Ingason HR SÍÐA RESERACHGATE ACADEMIA

IPMA Code of Ethics and Professional Conduct
The Content of Project Management
Keen is the eye of the guest – Twelve Argument why Consulting should be done by externals.
The Making of the IPMA Code of Ethics (IPMA Expert seminar)
The Mindful Project Manager