Verkfæri sem auka á VERKVIT

Nordica ráðgjöf vinnur að því að bæta verkvit viðskiptavina sinnar. Verkvit er í okkar huga það sem fær fólk til að gaumgæfa aðstæður með rökvísi og skynsemi að leiðarljósi. Hér kennir margra grasa, allt frá aðferðum sem skerpa rökvísi og ályktunarhæfni til tæknilegra aðferða til ákvarðanatöku.

HRÁFDAGS aðferðin
Eitt einfaldasta

Fyrirlestrar:

Philosophy for Better Management (PBM).
Theology for Better Management (TBM).
The Soctratesian Method for Management (SMM).