Verkfæri sem efla HUGVIT

Nordica ráðgjöf kappkostar að vinna markvisst með hugvit viðskiptavina sinna. Hugvit hefur að gera með fegurð, sköpun, uppfinningu og nýsköpun og við teljum að góð stjórnun eigi að einkennast af listfengi og áhuga fyrir því að láta nýja hluti gerast. Við eigum í fórum okkar margar aðferðir til að virkja sköpunarmátt hugans í þágu hugmyndaauðgi, uppfinninga, listiðkunar eða nýsköpunar. Dæmi um fyrirlestra sem við bjóðum upp á þessu sviði eru:

SVAN aðferðin

SVAN aðferðin er verkfæri sem við höfum þróað til að fá fólk til að hugsa út fyrir kassann og eftir nýstárlegum leiðum. SVAN vísar til megináttanna fjögurra — suður, vestur, austur og norður — og þjálfar notendur að beita sköpunargetu hugans á fjórum ólíkum sviðum.

Meira www.ncg.is/svan? Lokað