VERKFÆRI

Nordica ráðgjöf hefur þróað ýmis verkfæri sem við notum í ráðgjöf okkar. Þú getur skoðað nokkur dæmi um þessi verkefni hér fyrir neðan, en megnið af verkfærum okkar eru á lokuðum svæðum. Viðskiptavinir okkar og nemendur fá aðgengi að þessum lokuðu svæðum samkvæmt samkomulagi. Verkfæri okkar eru meðal annars flokkuð í eftirfarandi dilka:

LEIÐTOGAFÆRNI
SAMSKIPTI
STEFNUMÓTUN
SKIPULAGSFÆRNI
SAMNINGATÆKNI
MARKÞJÁLFUN
GÆÐASTJÓRNUN
AFBURÐARSTJÓRNUN
Nordica ráðgjöf hefur einnig þróað neðangreind verkfæri sem nýtast viðskiptavinum okkar. Við röðum þessum verkfærum í flokkana:

Hugvit

Hugvit hefur að gera með fegurð, sköpun, uppfinningu og nýsköpun og…..[Lesa meira]

Siðvit

Siðvit er getan til að sjást fyrir í ákvörðun og athöfnum og tryggja……[Lesa meira]

Verksvit

Verkvit er í okkar huga það sem fær fólk til að gaumgæfa aðstæður……[Lesa meira]