Árið 2015 var þess farið á leit við okkur ráðgjafa Nordica ráðgjafar og aðstandendur MPM náms við Háskólann í Reykjavík að við önnuðust alþjóðlega rannsókn á afstöðu félaga innan Alþjóðaverkefnastjórnunarfélaga (International Project Management Association). Á grundvelli þeirrar rannsóknar skrifuðum við síðan starfs- og siðareglur IPMA eða á ensku IPMA Code of Ethics and Professional Conduct.