PROJECT ETHICS

Bókin Project Ethics kom út í bókarflokknum Advancements in Project Management hjá Gower/Ashgate útgáfufyrirtækinu í London árið 2014. Hún fjallar hún um siðfræði verkefnastjórnunar og hvernig takast má við siðfræðileg álitamál í stjórnun og rekstri. Í bókinni er meðal annars kynnt til sögunnar Project Ethics Tool (PET) sem er aðferð til að greina áhættu í verkefnum og taka afstöðu til siðfræðilegra álitamála.