SAMNINGATÆKNI: SAMNINGAR, DEILUR OG ÁFÖLL (2016/ )

Bókin er væntanlega í árslok 2016. Í henni er fjallað um samningaumleitan frá ýmsum sjónarhólum, rannsóknir á sviðinu og hvernig má beita samningatækni til að ná árangri í viðskiptum. Bókin bendir líka á bæði það sem er ólíkt og sammerkt á milli samningatækni, ágreinings- og deilustjórnunar.