SAMSKIPTAFÆRNI

SAMSKIPTAFÆRNI: SAMSKIPTI, HÓPAR OG TEYMISVINNA (JPV 2012/262 bls) Bókin fjallar um samskipti fólks og samspil fólks í teymum. Bókinni er ætlað að efla samskiptafærni lesenda, einkum þeirra sem hafa mannaforráð og vinna í verkefnahópum og teymum. Hún er í senn kynning...

SKIPULAGSFÆRNI

SKIPULAGSFÆRNI: VERKEFNI, VEGVÍSAR OG VIÐMIÐ (JPV 2012/280 bls) Bókin fjallar um verkefnastjórnun sem fræðigrein og leggur megináherslu á undirbúning og áætlanagerð í verkefnum. Fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök hafa innleitt verkefnastjórnun í starfsemi...

STEFNUMÓTUNARFÆRNI

STEFNUMÓTUNARFÆRNI: MARKMIÐ, STEFNA OG LEIÐIR (184 bls) Bókin kom út haustið 2011 og fjallar hún um stefnumiðaða stjórnun og þá einkum hvernig hægt er að móta stefnu og hrinda henni í framkvæmd fyrir hvers kyns skipulagsheild. Stefnumiðuð stjórnun hefur breiðst út á...

LEIÐTOGAFÆRNI

LEIÐTOGAFÆRNI: SJÁLFSKILNINGUR, ÞROSKI OG ÞRÓUN Bókin sem kom út haustið 2011 fjallar um leiðtogafærni í ljósi sálarfræði og hugvísinda. Hún skoðar hlutverk leiðtogans frá ýmsum hliðum og bendir á hvernig fólk getur eflt sig og þroskað með meðvituðum og markvissum...